Mandriva Linux

Innihald þessa geisladisks er verndað með höfundarétti © 2003-2005 Mandriva S.A. og annarra. Vinsamlega athugið mismunandi höfundarréttarákvæði fyrir hvern frumforritapakka varðandi dreifingarákvæði. Dreifingarákvæði fyrir forritstólin sem Mandriva hefur höfundarrétt á er lýst í skránni COPYING.

Mandriva Linux og firmamerki eru vörumerki Mandriva S.A.


  1. Möppuuppbygging
  2. Uppsetning
  3. Frumkóði
  4. Þjónusta
  5. Hafa samband


1. Möppuuppbygging

Þessi mappa er byggð upp á eftirfarandi hátt:

|--> media/  
|   |--> main/ grunnforrita pakkar
|   |--> contrib/ tillagðir forritapakkar
|   `--> media_info/ lýsigögn pakka
|--> install/  
|   |--> extra/ auglýsingamyndir í uppsetningu
|   |--> images/ ræsiímyndir
|   |--> stage2/ minnis-diskímyndir fyrir uppsetningu
|      `--> live/ uppsetning forritaskráa
|--> isolinux/ isolinux ræsiímyndir
|--> doc/ uppsetningaskrár á mismunandi tungumálum
|--> dosutils/ uppsetningarforrit fyrir DOS
|--> misc/ frumskrár, uppsetningartré
|--> VERSION núverandi útgáfunúmer
|--> COPYING höfundaréttarupplýsingar
|--> INSTALL.txt uppsetningarleiðbeiningar
`--> README.txt þessi skrá á textaformi

Ef þú speglar uppsetningu á disksneið eða NFS-disk, þá verður þú að sækja allar uppsetningaskrár undir "install/", og einnig allar pakkalýsingar undir "media/" og ræsiímyndirnar sem geymdar eru á "isolinux/".

[efst á þessa síðu]


2. Uppsetning

Sjá install.htm-skrána.

ÁRÍÐANDI UPPLÝSINGAR:

Mandriva Linux er byggt sérstaklega fyrir Pentium örgjörva tölvur (Pentium(tm) og sambærilegar, AMD Athlon, Pentium 4...) svo það MUN EKKI KEYRA á eldri tölvum með i386- og i486 örgjörvum.

[efst á þessa síðu]


3. Frumkóði

Allir frumkóðar af sérbyggðum Mandriva Linux pökkum eru á frumkóða-geisladisknum (PowerPack-útgáfa).

Þú getur sótt alla frumkóða-pakkana frá FTP þjónum okkar.

Ef þú hefur ekki góðan aðgang að Internetinu, getur Mandriva sent þér frumkóðasafnið fyrir lágmarksgjald.

[efst á þessa síðu]


4. Þjónusta

Fyrir þá sem eru með vefaðgang, athugið:

Aðgang að póstlistum okkar sem þú getur fundið á:

Ef þú hefur ekki vefaðgang getur þú samt skráð þig á aðalpóstlistann Til að skrá þig sendu tölvupóst á sympa@mandrivalinux.com með " subscribe newbie " í meginmáli skeytisins.

[efst á þessa síðu]


Ef þú fékkst ekki handbækur með þessari vöru, getur þú pantað Mandriva Linux PowerPack Útgáfuna (fleiri Mandriva Linux diskar + uppsetninga & notendaleiðbeiningar + uppsetningaraðstoð!) frá netverslun okkar á:

[efst á þessa síðu]


5. Hafa samband

Mandriva er hægt að finna á:

[efst á þessa síðu]